Fara í innihald

Ate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ate (forngríska: Ἄτη) er gyðja mistaka og eyðileggingar í grískri goðafræði, dóttir Seifs eða Eris. Í Ilíonskviðu er hún elsta dóttir Seifs.

Orðið getur átt við þær gerðir fornhetja sem verða þeim að falli (yfirleitt vegna hybris).

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.