Ate
Útlit
Ate (forngríska: Ἄτη) er gyðja mistaka og eyðileggingar í grískri goðafræði, dóttir Seifs eða Eris. Í Ilíonskviðu er hún elsta dóttir Seifs.
Orðið getur átt við þær gerðir fornhetja sem verða þeim að falli (yfirleitt vegna hybris).
Ate (forngríska: Ἄτη) er gyðja mistaka og eyðileggingar í grískri goðafræði, dóttir Seifs eða Eris. Í Ilíonskviðu er hún elsta dóttir Seifs.
Orðið getur átt við þær gerðir fornhetja sem verða þeim að falli (yfirleitt vegna hybris).