Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
11 of 15
Barnabækur
Slökun sem gott er að hlusta á fyrir svefninn. Í þessari slökun á að anda í takt við talningu. Gott er að leggjast í rúmið eða koma sér fyrir á rólegum og þægilegum stað áður en lesturinn hefst. Sögur fyrir svefninn eru hrífandi ævintýri sem hjálpa börnum að finna ró fyrir svefninn með aðstoð ímyndunaraflsins. Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir hefur margra ára reynslu af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu og þaðan sækir hún innblástur fyrir sögurnar. Sögurnar leiða unga hlustendur inn í inn í jákvæðan og uppbyggilegan ævintýraheim – og þaðan inn í draumalandið. Salka Sól gæðir sögurnar lífi með einstökum lestri sínum. Mynd á kápu: Ninna Þórarinsdóttir
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180361033
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2021
Íslenska
Ísland