Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Forsetinn ætlar til útlanda! Það á að krýna ný konungshjón og prinsessan, vinkona hans, bauð honum í veisluna. En í höllinni er eitthvað dularfullt á seyði. Gerður Kristný er margverðlaunaður og afar fjölhæfur rithöfundur sem gefið hefur úr bækur fyrir lesendur á öllum aldri. Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf er þriðja bók hennar um þessar fjörugu persónur sem notið hafa mikilla vinsælda bæði í bókum og á sviði Þjóðleikhússins.
© 2012 Dimma (Hljóðbók): 9789935504036
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 mars 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland