Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.9
6 of 7
Barnabækur
Magga fékk að verja jólunum heima hjá mér og útkoman varð vægast sagt svakaleg. Við lentum í snældubrjáluðum Jólahatara sem reyndi að skemma jólin fyrir allri götunni og svo munaði minnstu að jólagóðmennska okkar Möggu yrði einhverjum að bana. Foreldrar mínir voru líka hársbreidd frá því að aflýsa jólunum og ógurlegur öryggisvörður sigaði sérsveitinni á mig. Magga tókst á við sinn stærsta ótta og við urðum að kenna grautfúlum Valsstrákunum lexíu í flughálum lokabardaga. Ég vil alls ekki ljóstra of miklu upp en þetta er rosalegasta jólabók allra tíma, sérhönnuð til þess að koma þér í alvöru jólagír.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180849920
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180849913
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 november 2024
Rafbók: 26 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland