Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Glæpasögur
Fimm konur. Fimm leyndarmál. Einn horfinn eiginmaður.
Fimm konur með ólíkan bakgrunn koma saman í mömmuhóp. Það eina sem þær eiga sameiginlegt er að þær eru allar ófrískar. Þær deila leyndarmálum sínum og lofa hver annarri að standa saman. Þremur árum síðar eru þær enn góðar vinkonur, eða hvað?
Þegar eiginmaður einnar þeirra hverfur með húð og hári drepur lögreglan á dyr og fer að spyrja spurninga. Einhver mæðranna hlýtur að vita eitthvað.
Vandinn við leyndarmál er að einhver kjaftar alltaf frá.
Mæðurnar er þrælspennandi glæpasaga eftir metsöluhöfundinn Söruh Naughton í þýðingu Pedros Gunnlaugs Garcia og frábærum lestri Írisar Tönju Flyenring.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180613651
Þýðandi: Pedro Gunnlaugur Garcia
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland