Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Glæpasögur
Sumarið 2020 finnst fjölskyldufaðir myrtur. Líkið er illa útleikið og skilaboð frá morðingjanum finnast á vettvangi, rituð með blóði. Áður en langt um líður teygja angar málsins sig út fyrir höfuðborgarsvæðið. Hin reynda rannsóknarlögreglukona Bergþóra þarf að takast á við þetta flókna morðmál með nýliðann Jakob í eftirdragi og rannsóknardeildina í lamasessi eftir COVID-19 smit. Á sama tíma leggur fimm manna fjölskylda af stað í hringferð um landið, óafvitandi um hættuna sem því fylgir. Við erfiðar aðstæður og í kappi við tímann vaknar spurningin: Hvert er takmark þessa margslungna morðingja? Hringferðin er æsispennandi krimmi sem talar beint inn í samtímann.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152153178
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789152195239
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2021
Rafbók: 23 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland