Fara í innihald

Trịnh Tạc

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trịnh Tạc (hán tự: 鄭柞; 16061682) ríkti yfir Norður-Víetnam frá 1654 til dauðadags. Hann batt endi á Trịnh–Nguyễn-stríðið með því að semja frið við Nguyễn-lávarðana. Hann lagði líka undir sig Cao Bằng sem var síðasta landsvæðið undir stjórn Mạc-ættarinnar sem hraktist til Kína.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.