Fara í innihald

Spjall:Antonín Dvořák

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég breytti nafninu á sinfóníu nýja heimsins í sinfóníu til nýja heimsins og svo aftur í hið rétta sinfónía frá nýja heiminum. Mikill ruglingur hjá öllum með þetta nafn :p Tékkaði nokkra diska til öryggis og einhverjar bækur. --Satúrnus

Kannski er bara níunda sinfónía best? --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:25 (UTC)[svara]
Hún er alltaf gefin út á geisladiskum sem "From the New World" en níunda sinfónían ætti að duga, virðist samt vera mjög sterk hefð fyrir nafninu. --Satúrnus