Sheeri Rappaport
Sheeri Rappaport | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Sheeri Rappaport 20. október 1977 |
Ár virk | 1993 - |
Helstu hlutverk | |
Lögreglukonan Mary Franco í NYPD Blue Mandy Webster í CSI: Crime Scene Investigation |
Sheeri Rappaport (fædd 20. október 1977) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í CSI: Crime Scene Investigation og NYPD Blue.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Rappaport fæddist í Dallas, Texas í Bandaríkjunum og bjó hjá foreldrum sínum til níu ára aldurs. Fluttist hún til New York til að reyna sig áfram í leiklistinni. Byrjaði hún í leiklistartímum þegar hún var fimm ára og fékk fyrsta umboðsmann sinn sex ára gömul.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk Rappaport var í sjónvarpsþættinum Clarissa Explains It All frá 1993. Hún hefur síðan þá komið fram í sjónvarpsþáttum á borð við: Beverly Hill, 90210, Xena: Warrior Princess, Boomtown og Strong Medicine. Árið 2000 var henni boðið hlutverk í NYPD Blue sem lögreglukonan Mary Franco. Hún hefur síðan 2000 verið með reglulegt gestahlutverk í CSI: Crime Scene Investigation sem fingrafarasérfræðingurinn Mandy Webster.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1996 | Little Witches | Jamie | |
2002 | Speakeasy | Partý móðir | |
2003 | The United States of Leland | Vörður nr. 2 | |
2003 | Claustrophobia | Gina | |
2004 | Larceny | Rhonda | |
2004 | Seeing Other People | Naomi | |
2004 | Clean | Lola | |
2004 | Losing Lois Lane | Lois Lane | |
2004 | Last Night | Susanna | |
2004 | The Vision | Zoe | |
2011 | 6 Month Rule | Kristi | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1993 | Clarissa Explains It All | Piper Henderson | Þáttur: Piper Comes to Visit |
1994 | CBS Schoolbreak Special | Liz | Þáttur: My Summer as a Girl |
1996 | Beverly Hills, 90210 | Sherry | Þáttur: Bleeding Hearts |
1996 | For My Daughter´s Honor | Missy Ross | Sjónvarpsmynd |
1997 | Two Voices | Amy | Sjónvarpsmynd |
1998 | 7th Heaven | Connie Gannon | 2 þættir |
1998 | Xena: Warrior Princess | Otere | 2 þættir |
1998 | Malcolm & Eddie | Allison | Þáttur: That´s What Friends Aren´t For |
2000-2001 | NYPD Blue | Lögreglukonan Mary Franco | 13 þættir |
2003 | Boomtown | Janice Edwards | Þáttur: Lost Child |
2003 | The District | Lorraine | 2 þættir |
2004 | The Drew Carey Show | Anabelle | 2 þættir |
2005 | Strong Medicine | Melissa Nauls | Þáttur: We Wish You a Merry Cryst-Meth |
2000-til dags | CSI: Crime Scene Investigation | Mandy Webster | 35 þættir |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Sheeri Rappaport“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. apríl 2011.
- Sheeri Rappaport á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Sheeri Rappaport á IMDb
- http://www.csifanwiki.com/page/Mandy+Webster Geymt 20 nóvember 2010 í Wayback Machine Mandy Webster á CSI Fan Wikisíðunni