Fara í innihald

RuPaul's Drag Race

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

RuPaul's Drag Race er bandarískur raunveruleikaþáttur framleiddur af World of Wonder fyrir sjónvarpstöðina Logo TV. Þátturinn fylgir RuPaul í leit sinni af „Næstu Drag Súperstjörnu Bandaríkjanna." RuPaul er kynnir, leiðbeinandi og innblástur fyrir þáttaraðirnar, þar sem keppendur eru gefin nýjar og ólíkar þrautir í hverri viku.

Þáttaraðir

[breyta | breyta frumkóða]
Sería Frumsýning Lokaþáttur Sigurvegari Annað og þriðja sæti „Miss Congeniality"
1 2. Febrúar 2009 23. Mars 2009 BeBe Zahara Benet Nina Flowers Nina Flowers
2 1. Febrúar 2010 25. Apríl 2010 Tyra Sanchez Raven Pandora Boxx
3 24. Janúar 2011 2. Maí 2011 Raja Manila Luzon Yara Sofia
4 30. Janúar 2012 30. Apríl 2012 Sharon Needles Chad Michaels
Phi Phi O'Hara
Latrice Royale
All-Stars 22. Október 2012 26. Nóvember 2012 Chad Michaels Raven N/A
5 28. Janúar 2013 6. Maí 2013 Jinkx Monsoon Alaska
Roxxxy Andrews
Ivy Winters
6 24. Febrúar 2014 19. Maí 2014 Bianca Del Rio Courtney Act
Adore Delano
BenDeLaCreme
7 2. Mars 2015 1. Júní 2015 Violet Chachki Ginger Minj
Pearl
Katya
8 7. Mars 2016 16. Maí 2016 Bob the Drag Queen Kim Chi
Naomi Smalls
Cynthia Lee Fontaine
All-Stars 2 25. Ágúst 2016 27. Október 2016 Alaska Detox
Katya
N/A
9 24. Mars 2017 23. Júní 2017 Sasha Velour Peppermint Valentina
All-Stars 3 21. Janúar 2018 15. Mars 2018 Trixie Mattel Kennedy Davenport N/A
10 22. Mars 2018 28. Júní 2018 Aquaria Eureka
Kameron Michaels
Monét X Change