Risavöxtur
Útlit
Risavöxtur er ástand sem einkennist af miklum vexti og hæð langt yfir meðalhæð eða frá 2,1 m til 2,7 m hæð. Risavöxtur stafar af ofgnótt vaxtarhormóns á barnsaldri, sem er oftast vegna æxlis í heiladinglinum.[1][2]
Hæsti maður í heimi var Bandaríkjamaðurinn Robert Pershing Wadlow. Hann mældist 2,72 m hár. Íslendingurinn Jóhann Svarfdælingur var 2,34 m hár.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]- Æsavöxtur, sem er vegna offramleiðslu vaxtarhormóns á fullorðinsárum
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Risavöxtur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Rostomyan, Liliya; Daly, Adrian F.; Petrossians, Patrick; Nachev, Emil; Lila, Anurag R.; Lecoq, Anne-Lise; Lecumberri, Beatriz; Trivellin, Giampaolo; Salvatori, Roberto (október 2015). „Clinical and genetic characterization of pituitary gigantism: an international collaborative study in 208 patients“. Endocrine-Related Cancer. 22 (5): 745–757. doi:10.1530/ERC-15-0320. ISSN 1479-6821. PMC 6533620. PMID 26187128.
- ↑ Rostomyan, Liliya; Potorac, Iulia; Beckers, Pablo; Daly, Adrian F.; Beckers, Albert (2017). „AIP mutations and gigantism“. Annales d'Endocrinologie. 78 (2): 123–130. doi:10.1016/j.ando.2017.04.012. PMID 28483363.