Friðryk - Friðryk
Útlit
Friðryk - Friðryk | |
---|---|
SG - 150 | |
Flytjandi | Friðryk |
Gefin út | 1981 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Gunnar Smári |
Friðryk - Friðryk er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytur hljómsveitin Friðryk nokkur lög. Hljóðritun fór fram í Hljóðrita undir stjórn Friðryks, tæknimaður: Gunnar Smári, Lögin Lóndrangadjamn og Trommuskiptajöfnuður voru hljóðrituð að Búðum, Snæfellsnesi sumarið 1981. Ljósmyndir og hönnun umslags: Pjetur Stefánsson. Litgreining og prentun: Prisma, Hafnarfirði.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Hádegisbardagar - Lag - texti: Tryggvi Húbner — Kristján Hreinsmögur/Tryggvi Hübner
- Fyrir og eftir vopnahlé - Lag - texti: Pétur Hjaltested — Kristján Hreinsmögur
- Friðryk - Lag - texti: Kristján Hreinsmögur, Tryggvi Hübner — Kristján Hreinsmögur
- Bræðralag - Lag - texti: Björgvin Gíslason — Viktor A. Guðlaugsson
- Þú - Lag - texti: Pétur Hjaltested
- Lóndrangadjamm - Lag - texti: Pálmi Gunnarsson/Pétur Hjaltested/Sigurður Karlsson/Tryggvi Hübner
- Í kirkju - Lag - texti: Pálmi Gunnarsson — Viktor A. Guðlaugsson ⓘ
- Á ballið - Lag - texti: Paul Collins — Kristján Hreinsmögur, Tryggvi Hübner
- Myrkur - Lag - texti: Ásgeir Óskarsson — Steinn Steinarr
- Trommuskiptajöfnuður - Lag - texti: Sigurður Karlsson
- Ástin - Lag - texti: Sigurður Karlsson — Jónas Friðgeir
- Póker - Lag - texti: Jóhann Helgason — Valtýr Þórðarson/Jóhann G. Jóhannsson