Fortuna
Útlit
Fortuna eða Fortúna er persónugervingur lukkunnar í rómverskri goafræði (hliðstæð Tykke í grískri goðafræði). Fortuna var stundum talin blind (eins og Réttlætið) og gat því bæði táknað góða lukku og slæma, heppni og óheppni.
Fortuna var dýrkuð um gervallt Rómaveldi.