Dílarella
Útlit
Dílarella | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Porzana porzana Linnaeus, 1766 |
Dílarella (fræðiheiti Porzana porzana) er fugl af relluætt. Dílarella er strjáll varpfugl í Vestur-Evrópu en algengari í Austur-Evrópu og finnst alveg til Síberíu. Dílarellur eru mjög felugjarnar. Þeim hefur fækkað með framræslu votlendis en kjörlendi er gróðursæl votlendi, fen og flóar og blautir vatns- og árbakkar. Vetrarstöðvar eru einkum í Afríku. Dílarella er sjaldgæfur flækingur á Íslandi.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dílarella.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Porzana porzana.