Fara í innihald

Búfjármark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brennimerkt búfé.

Búfjármark er það kennimark á búfé nefnt sem getur verið: örmerki, frostmerki, brennimarki, plötumerki eða eyrnamark. Þetta er gert til að hægt sé að rekja búfé til eiganda og ætternis.

  • „200/1998: Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár“. Sótt 17. október 2007.