Fara í innihald

Astrid Lindgren

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Astrid Lindgren
Astrid Lindgren sirka árið 1960.
Fædd
Astrid Anna Emilia Ericsson

14. nóvember 1907(1907-11-14)
Vimmerby í Smálöndum í Svíþjóð
Dáin28. janúar 2002 (94 ára)
Vimmerby í Smálöndum í Svíþjóð
StörfBarnabókahöfundur
MakiSture Lindgren (g. 1931; d. 1952)
Börn
Vefsíðawww.astridlindgren.com/is
Undirskrift

Astrid Anna Emilia Lindgren (fædd Ericsson 14. nóvember 1907 - látin 28. janúar 2002) var sænskur barnabókahöfundur.

Meðal þekktustu bóka hennar eru bækurnar um Línu langsokk, Emil í Kattholti, Lottu í Skarkalagötu, Kalla á þakinu, Ronju ræningjadóttur og Börnin í Ólátagarði.

Íslenskt heiti Sænskt heiti Skapað Bókverk
Lína langsokkur Pippi Långstrump 1945 Þrjár skáldsögur, ein smásaga og níu myndabækur
Karl Blómkvist Kalle Blomkvist 1946 Þrjár skáldsögur
Börnin í Ólátagarði Barnen i Bullerbyn 1947 Þrjár skáldsögur og þrjár myndabækur
Nils Karlsson Pyssling 1949 Ein smásaga og ein myndabók
Kata Kati 1949-1930 Þrjár skáldsögur
Kajsa Kavat 1950 Ein smásaga og ein myndabók
Míó Mio 1954 Ein skáldsaga
Kalli á þakinu Karlsson på taket 1955 Þrjár skáldsögur
Rasmus fer á flakk Rasmus på luffen 1956 Ein skáldsaga
Lotta í Skarkalagötu Lotta på Bråkmakargatan 1956 Tvær skáldsögur og þrjár myndabækur
Rasmus Persson 1957 Ein skáldsaga
Madditt Madicken 1960 Tvær skáldsögur, tvær smásögur og ein myndabók
Emil í Kattholti Emil i Lönneberga 1963 Þrjár skáldsögur, þrjár smásögur og fjórar myndabækur
Skotta Tjorven 1964 Ein skáldsaga og ein myndabók
Bróðir minn Ljónshjarta Bröderna Lejonhjärta 1973 Ein skáldsaga
Ronja ræningjadóttir Ronja rövardotter 1981 Ein skáldsaga
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.