Fara í innihald

Andrómakka (Evripídes)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrómakka og Hektor dauður.

Andrómakka er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það fjallar um ánauð Andrómökku, ekkju Hektors eftir fall Tróju.


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.