Fara í innihald

Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLa Furia, La Roja, La Furia Roja
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Spánar (RFEF)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Spánar Luis de la Fuente
FyrirliðiSergio Busquets
LeikvangurÝmsir
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
7 (31. mars 2022))[1]
1
19 (mars 1998)
Fyrsti landsleikur
Fáni Spánar Spánn 1-0 Danmörk Fáni Danmerkur
(1920)
Stærsti sigur
Fáni Spánar Spánn 13-0 Búlgaría Fáni Búlgaríu
(1933)
Mesta tap
Fáni Spánar Spánn 1-7 Ítalía Fáni Ítalíu
(1928) Fáni Englands England7-1 Spánn Fáni Spánar
(1931)

Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Spánar á alþjóðlegum mótum.

Spænska liðið vann EM 2008, EM 2012 og vann HM 2010. Frá júlí 2008 til júlí 2014 sátu Spánverjar í 1. sæti FIFA listans en þeir féllu úr 1. sæti eftir mikil vonbrigði á HM 2014 og eftir slæmt gengi í undankeppni EM 2016.

Árið 2021 var liðið taplaust í 66 leikjum í röð í undankeppni HM, síðan 1993, en tapaði svo 1:2 fyrir Svíþjóð.

Núverandi lið

HM 2022

Markmenn

Varnarmenn

Miðjumenn

Sóknarmenn

Tölfræði

Markahæstu menn

David Villa er markahæsti leikmaðurinn með 59 mörk

*Uppfært des. 2022

  • Feitletraðir eru enn að spila
# Leikmaður Tímabil Mörk Leikir Meðaltal
1 David Villa 2005–2017 59 98 0.60
2 Raúl 1996–2006 44 102 0.43
3 Fernando Torres 2003–2014 38 110 0.35
4 David Silva 2006–2018 35 125 0.28
5 Álvaro Morata 2014- 30 61 0.49
6 Fernando Hierro 1989–2002 29 89 0.33
7 Fernando Morientes 1998–2007 27 47 0.57
8 Emilio Butragueño 1984–1992 26 69 0.38
9 Sergio Ramos 2005– 23 180 0.16
9 Alfredo Di Stefano 1957–1961 23 31 0.74
10 Julio Salinas 1986–1996 22 56 0.39
11 Míchel 1985–1992 21 66 0.32

Leikjahæstu menn

Iker Casillas er næstleikjahæstur með 167 leiki

*Uppfært des. 2022

  • Feitletraðir eru enn að spila
# Leikmaður Tímabil Leikir Mörk
1 Sergio Ramos 2005– 180 23
2 Iker Casillas 2000–2016 165 0
3 Sergio Busquets 2009– 143 2
4 Xavi 2000–2014 133 13
5 Andrés Iniesta 2006–2018 131 13
6 Andoni Zubizarreta 1985–1998 126 0
7 David Silva 2006–2018 125 35
8 Xabi Alonso 2003–2014 114 16
9 Cesc Fàbregas 2006–2016 110 15
Fernando Torres 2003–2014 110 38

Titlar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

  1. [1]