Fara í innihald

Renminbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Renminbi
人民币
LandFáni Kína Kína
Fáni Mongólíu Mongólía
Fáni Norður-Kóreu Norður-Kórea (til 2009)
Fáni Mjanmar MjanmarKokang og Wa)
Skiptist í1 júan, 10 jíaó, 100 fen
ISO 4217-kóðiCNY
Skammstöfun¥
Mynt¥0,1, ¥0,5, ¥1
Seðlar¥1, ¥5, ¥10, ¥20, ¥50, ¥100

Renminbi (kínverska: 人民幣; einfölduð kínverska: 人民币; bókstaflega: „gjaldmiðill fólksins“) eða júan (kínverska: 元 eða 圆) er opinber gjaldmiðill meginlands Alþýðulýðveldisins Kína. Hann er gefinn út af Alþýðubanka Kína, sem er seðlabanki alþýðulýðveldisins. Opinber skammstöfun fyrir gjaldmiðilinn samkvæmt ISO 4217-staðlinum er CNY, en oft er notast við skammstöfunina „RNB“. Gjaldmiðilstáknið er ¥ or Ұ, en á kínversku er yfirleitt notast við rittáknið 元.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.