Fara í innihald

Vél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. mars 2021 kl. 21:00 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. mars 2021 kl. 21:00 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 91.186.234.226 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.148.66.252)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Vindmyllur

Vél er í vísindalegum skilningi fyrirbæri sem flytur eða umbreytir orku. Vél á í daglegu tali við um búnað sem vinnur eða aðstoðar við vinnu og samanstendur af hreyfanlegum hlutum. Dæmi um einfalda vél er vogarstöng sem samanstendur af hreyfanlegri vogarstöng og vogarás.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.