Fara í innihald

Risavöxtur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 31. ágúst 2019 kl. 13:16 eftir Þjarkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. ágúst 2019 kl. 13:16 eftir Þjarkur (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kanadíska konan Anna Swan (1846 – 1888) með foreldrum sínum. Anna var 2,41 sm há.
Risinn Fedor Machnow var um 240 sm hár

Risavöxtur er ástand sem einkennist af miklum vexti og hæð langt yfir meðalhæð eða frá 2,1 m til 2,7 m hæð. Risavöxtur stafar af ofgnótt vaxtarhormóns á barnsaldri, sem er oftast vegna æxlis í heiladinglinum.[1][2]

Hæsti maður í heimi var Bandaríkjamaðurinn Robert Pershing Wadlow. Hann mældist 2,72 m hár. Íslendingurinn Jóhann Svarfdælingur var 2,34 m hár.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  • Æsavöxtur, sem er vegna offramleiðslu vaxtarhormóns á fullorðinsárum
  • „Hvað var Jóhann risi hár?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað var hæsti maður í heimi hár?“. Vísindavefurinn.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rostomyan, Liliya; Daly, Adrian F.; Petrossians, Patrick; Nachev, Emil; Lila, Anurag R.; Lecoq, Anne-Lise; Lecumberri, Beatriz; Trivellin, Giampaolo; Salvatori, Roberto (október 2015). „Clinical and genetic characterization of pituitary gigantism: an international collaborative study in 208 patients“. Endocrine-Related Cancer. 22 (5): 745–757. doi:10.1530/ERC-15-0320. ISSN 1479-6821. PMC 6533620. PMID 26187128.
  2. Rostomyan, Liliya; Potorac, Iulia; Beckers, Pablo; Daly, Adrian F.; Beckers, Albert (2017). „AIP mutations and gigantism“. Annales d'Endocrinologie. 78 (2): 123–130. doi:10.1016/j.ando.2017.04.012. PMID 28483363.