Fara í innihald

Meginland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. desember 2018 kl. 17:32 eftir Þjarkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. desember 2018 kl. 17:32 eftir Þjarkur (spjall | framlög) (Tek aftur eldgömul skemmdarverk)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Meginland er hugtak sem er venjulega notað um stórt landsvæði sem myndar andstæðu við eyjarnar í kring. Þannig er talað um „meginland Evrópu“ sem andstæðu við eyjarnar í Norður-Atlantshafi (Bretlandseyjar, Færeyjar og Ísland), en líka „meginlandið“ á Íslandi sem andstæðu við t.d. Vestmannaeyjar og „meginlandið“ Bretland sem andstæðu við Ermarsundseyjar. Hvað telst meginland fer því eftir samhenginu hverju sinni.

„Af hverju er Ástralía meginland en Grænland eyja?“. Vísindavefurinn.