Fara í innihald

„1990“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 36: Lína 36:


===Febrúar===
===Febrúar===
[[Mynd:RIAN_archive_699865_Dushanbe_riots,_February_1990.jpg|thumb|right|Óeirðirnar í Dúshanbe.]]
* [[2. febrúar]] - [[F.W. de Klerk]], forseti [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], lofaði að láta [[Nelson Mandela]] lausan.
* [[2. febrúar]] - [[F.W. de Klerk]], forseti [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], lofaði að láta [[Nelson Mandela]] lausan.
* [[2. febrúar]] - [[Þjóðarsáttin|Þjóðarsátt]] um kaup og kjör gekk í gildi með það að markmiði að ná niður [[verðbólga|verðbólgu]] og tryggja [[atvinnuöryggi]].
* [[2. febrúar]] - [[Þjóðarsáttin|Þjóðarsátt]] um kaup og kjör gekk í gildi með það að markmiði að ná niður [[verðbólga|verðbólgu]] og tryggja [[atvinnuöryggi]].
* [[2. febrúar]] - [[Enrico De Pedis]], leiðtogi mafíunnar [[Banda della Magliana]], var skotinn til bana á miðri götu í Róm.
* [[3. febrúar]] - 200 verðmætum fornminjum var stolið úr safni muna frá [[Herculaneum]] í Napólí.
* [[7. febrúar]] – [[Hrun Sovétríkjanna]]: Miðstjórn kommúnistaflokksins samþykkti að aðrir flokkar gætu tekið þátt í stjórn landsins.
* [[7. febrúar]] – [[Hrun Sovétríkjanna]]: Miðstjórn kommúnistaflokksins samþykkti að aðrir flokkar gætu tekið þátt í stjórn landsins.
* [[11. febrúar]] - [[Nelson Mandela]] var sleppt úr [[fangelsi]] í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] eftir að hafa verið [[pólitískur fangi]] í 27 ár.
* [[11. febrúar]] - [[Nelson Mandela]] var sleppt úr fangelsi í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] eftir að hafa verið [[pólitískur fangi]] í 27 ár.
* [[12. febrúar]] - Fulltrúar [[NATO]] og [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagsins]] hittust á ráðstefnu um [[Samningur um opna lofthelgi|opna lofthelgi]] í Kanada. Þeir náðu meðal annars samkomulagi um herafla í Evrópu og [[endursameining Þýskalands|endursameiningu Þýskalands]].
* [[12. febrúar]] - [[Óeirðirnar í Dúshanbe]] gegn aðfluttum Armenum brutust út í Tadjikistan.
* [[14. febrúar]] - Geimfarið ''[[Voyager 1]]'' sendi ljósmynd af jörðu, ''[[Föli blái punkturinn]]'', aftur til jarðar, yfir 5,6 milljarða kílómetra leið.
* [[15. febrúar]] - [[Siðmennt]], samtök áhugafólks um borgaralegar athafnir, voru stofnuð í Reykjavík.
* [[15. febrúar]] - [[Siðmennt]], samtök áhugafólks um borgaralegar athafnir, voru stofnuð í Reykjavík.
* [[15. febrúar]] - Breski blaðamaðurinn [[Farzad Bazoft]] var hengdur fyrir njósnir í Írak.
* [[23. febrúar]] - Ný lög um [[stjórnarráð Íslands]] voru samþykkt og [[umhverfisráðuneyti Íslands]] komið á fót. Fyrsti umhverfisráðherrann var [[Júlíus Sólnes]].
* [[23. febrúar]] - Ný lög um [[stjórnarráð Íslands]] voru samþykkt og [[umhverfisráðuneyti Íslands]] komið á fót. Fyrsti umhverfisráðherrann var [[Júlíus Sólnes]].
* [[26. febrúar]] - [[Sandínistar]] biðu ósigur í kosningum í [[Níkaragva]]. [[Violeta Chamorro]] var kjörin forseti.
* [[27. febrúar]] - [[Fáni Lettlands]] aftur tekinn í notkun í Lettlandi.
* [[28. febrúar]] - [[Daniel Ortega]] lýsti yfir vopnahléi í baráttunni gegn [[Kontraskæruliðar|Kontraskæruliðum]] í Níkaragva.

===Mars===
===Mars===
* [[8. mars]] - Samtökin [[Stígamót]] voru stofnuð.
* [[8. mars]] - Samtökin [[Stígamót]] voru stofnuð.

Útgáfa síðunnar 13. október 2016 kl. 13:11

Ár

1987 1988 198919901991 1992 1993

Áratugir

1971-19801981-19901991-2000

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1990 (MCMXC í rómverskum tölum) var 90. ár 20. aldar sem byrjaði á mánudegi. Lokaár Kalda stríðsins er ýmist talið vera þetta ár eða árið 1991.

Atburðir

Janúar

Mótmælendur í höfuðstöðvum Stasi í Austur-Berlín.

Febrúar

Óeirðirnar í Dúshanbe.

Mars

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin