Barn einsemdarinnar Margit Sandemo
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Tessa ólst upp í umhverfi sem vænti þess að hún yrði góð eiginkona og húsmóðir. En Tessa ætlaði sér annað í lífinu. Með leynd hjálpaði hún fátækum og sjúkum í hverfinu... alltaf svartklædd. Þeir fátæku dásömuðu “Svarta engilinn” sinn, en dag einn hvarf Tessa úr bænum... og enginn vissi hvað orðið hafði um hana. Verk Margit Sandemo, höfundar Ísfólksins, eru sívinsæl og eiga fjölmarga aðdáendur um allan heim. Hér í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128701
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640868
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 september 2020
Rafbók: 9 maj 2017
Íslenska
Ísland