Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 3
Barnabækur
Katla opnar óvart galdragátt á hrekkjavökunni. Ævaforn norn, Gullveig að nafni, smýgur í gegn, uppfull af hefndarþorsta. Tjörnin fyllist af sæskrímslum og nornin hneppir landsmenn í álög, heldur Fullveldishátíð og gerir Hallgrímskirkju að höll sinni – svo fátt eitt sé nefnt.
Til að bjarga heiminum þarf Katla að: – koma norninni burt áður en hún rústar landinu – bjarga vini sínum Mána áður en það verður of seint – aflétta bölvun Gullveigar áður en mannheimur ferst og tíminn er naumur … Nornasaga – Hrekkjavakan er fyrsta bókin af þremur í æsispennandi trílógíu. Hún er ríkulega myndskreytt.
© 2021 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935528100
© 2021 Bókabeitan (Rafbók): 9789935499370
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 december 2021
Rafbók: 30 december 2021
Íslenska
Ísland