Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Annie er komin aftur í öruggu og leiðinlegu vinnuna sína eftir að hafa sigrast á brjóstakrabbameini. Í ládeyðunni virðist traust hjónaband hennar og Martins líka vera að molna, sérstaklega eftir að hann fór að syngja í kór með hinni óþolandi Carolu. Til að kóróna allt saman hefur besta vinkona hennar, sem ætlaði að stofna með henni nærfataverslun, líka látið sig hverfa. Vendingar verða á lífi Annie þegar hún fellur í stafi yfir gamalli Scania rútu frá sjöunda áratugnum, ákveður að gera hana að nærfataversluninni sem hana dreymdi um og leggur í hann. Á vegum úti í nærfatarútunni verður líf Annie skyndilega spennandi, og um leið og hún keyrir á fullri ferð um þjóðvegi Svíþjóðar og selur nærföt, eignast hún óvænta vini, syndir í vötnum, baðar sig í sólinni og hefur ávallt dásamlegt útsýni fram á veginn. En að lokum verður Annie að horfast í augu við dularfulla fortíð sína til að komast að því hvað hún vill fá út úr lífinu. Hvernig á hún að vita hvað hún vill ef hún veit ekki einu sinni allan sannleikann um hver hún er? Litla nærfatarútan er fyrsta bókin í nýrri ljúflestrarseríu eftir sænska höfundinn, Karin Janson. Spenntu beltið, komdu þér í kósígírinn og láttu nærfatarútuna fara með þig á nýjar slóðir.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180843294
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180843300
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juni 2024
Rafbók: 13 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland