Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Lífsjátning – Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu markaði tímamót í íslenskri ævisagnagerð og efldi til muna virðingu fyrir ævisögum, ekki síst kvenna. Bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda og var tilnefnd af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1983.
„Ævisaga Guðmundu Elíasdóttur, Mummu frá Bolungarvík, er ekki bara rakning á viðburðaríku lífi hennar. Þar er ekki bara sagt frá sigrum og árangri heldur er líka sagt frá sorg, vonleysi, ósigrum og niðurlægingu og „bömmerum“ sem eiga sér langa gleymskuhefð í ævisögum okkar Íslendinga. Vegna þessa hugrekkis er bókin hafin yfir það „rausplan“ sem þorrinn af ævisögum okkar er á.“ - Dagný Kristjánsdóttir
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179234287
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 augusti 2019
Lífsjátning – Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu markaði tímamót í íslenskri ævisagnagerð og efldi til muna virðingu fyrir ævisögum, ekki síst kvenna. Bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda og var tilnefnd af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1983.
„Ævisaga Guðmundu Elíasdóttur, Mummu frá Bolungarvík, er ekki bara rakning á viðburðaríku lífi hennar. Þar er ekki bara sagt frá sigrum og árangri heldur er líka sagt frá sorg, vonleysi, ósigrum og niðurlægingu og „bömmerum“ sem eiga sér langa gleymskuhefð í ævisögum okkar Íslendinga. Vegna þessa hugrekkis er bókin hafin yfir það „rausplan“ sem þorrinn af ævisögum okkar er á.“ - Dagný Kristjánsdóttir
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179234287
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 augusti 2019
Íslenska
Ísland