Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Þegar Eddie var tólf ára komu þeir vinirnir leynilegum skilaboðum hver til annars með krítarteikningum. Og það var skemmtilegt til að byrja með – allt þar til fígúrurnar leiddu þá að líki ungrar stúlku.
Þrjátíu árum síðar, þegar Eddie hélt að fortíðin væri að baki, fær hann umslag með krít og teikningu af krítarmanni. Þegar sagan endurtekur sig áttar Eddie sig á því að leiknum er hvergi nærri lokið.
C.J. Tudor skaut upp á stjörnuhimininn með þessum magnaða sálfræðitrylli. Gagnrýnendur hafa hlaðið hana lofi fyrir frumraun hennar, sem seld var til hátt í 40 landa áður en bókin kom út á ensku í janúar 2018.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179233136
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 oktober 2019
3.9
Glæpasögur
Þegar Eddie var tólf ára komu þeir vinirnir leynilegum skilaboðum hver til annars með krítarteikningum. Og það var skemmtilegt til að byrja með – allt þar til fígúrurnar leiddu þá að líki ungrar stúlku.
Þrjátíu árum síðar, þegar Eddie hélt að fortíðin væri að baki, fær hann umslag með krít og teikningu af krítarmanni. Þegar sagan endurtekur sig áttar Eddie sig á því að leiknum er hvergi nærri lokið.
C.J. Tudor skaut upp á stjörnuhimininn með þessum magnaða sálfræðitrylli. Gagnrýnendur hafa hlaðið hana lofi fyrir frumraun hennar, sem seld var til hátt í 40 landa áður en bókin kom út á ensku í janúar 2018.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179233136
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 oktober 2019
Íslenska
Ísland