Austræn hugsun fyrir vestrænan huga – handbók í listinni að hugleiða Anthony Strano
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Sjálfsrækt
Í þessari bók leiðir höfundur lesandann í ferðalag inn á við, í garð hugans, með þann tilgang í huga að ná tökum á eigin hugsunum sem höfundur hefur stílfært í sinn eigin búning á máli og myndum. Lestur þessa efnis eflir einnig skynjunarhæfni lesandans og hlustandans með lyktar-, snerti-, heyrnar-, sjón- og bragðskyn í huga.
Bókin er ætluð börnum og fullorðnum. Ráðlagt er að foreldrar eða forráðamenn lesi bókina með yngri kynslóðinni því upplifunin af hugarferðalaginu verður þannig áhrifameiri.
© 2015 Óðinsauga (Hljóðbók): 9789935474124
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2015
Íslenska
Ísland