Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Tilviljun leiðir saman ólíka sögumenn þessarar einstæðu skáldsögu: Borghildi sem nýorðin er ekkja; tölvukarlinn Árna sem þarf að takast á við offitu og hreyfingarleysi; hina ungu Hönnu sem glímir við átröskun og Aron Snæ ellefu ára son einstæðrar móður … en eftir því sem sögunni vindur fram fléttast örlög þeirra saman í stigmagnandi frásögn.
Guðrún Eva hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2011 fyrir skáldsöguna Allt með kossi vekur. Hún hefur einnig verið tilnefnd fyrir skáldsögurnar Fyrirlestur um hamingjuna árið 2000, Skaparann (2008) og Skegg Raspútíns 2016. Sagan af sjóreknu píanóunum var tilnefnd til Menningarverðlauna DV í bókmenntum 2002 og Guðrún Eva hlaut verðlaunin árið 2005 fyrir skáldsögu sína, Yosoy. Fyrir Ástin Texas hlaut Guðrún Eva Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, árið 2019.
© 2020 Bjartur (Hljóðbók): 9789935300577
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500694
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 oktober 2020
Rafbók: 17 februari 2022
Íslenska
Ísland