Fara í innihald

tvítala

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tvítala“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tvítala tvítalan tvítölur tvítölurnar
Þolfall tvítölu tvítöluna tvítölur tvítölurnar
Þágufall tvítölu tvítölunni tvítölum tvítölunum
Eignarfall tvítölu tvítölunnar tvítala tvítalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tvítala (kvenkyn); veik beyging

[1] Tvítala (skammstafað sem tvt.) er forn tölumynd fornafna fyrstu og annarrar persónu. Því var fallbeyging þessara fornafna í öllum föllum og tölum slík: Eins og sjá má var hin gamla fleirtala notuð í þéringar fyrr á tímum.
Forníslensk persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna
Nefnifall ég þú
Þolfall mig þig
Þágufall mér þér
Eignarfall mín þín
Tvítala 1. persóna 2. persóna
Nefnifall við þið
Þolfall okkur ykkur
Þágufall okkur ykkur
Eignarfall okkar ykkar
Fleirtala 1. persóna 2. persóna
Nefnifall vér þér
Þolfall oss yður
Þágufall oss yður
Eignarfall vor yðar


Þýðingar

Tilvísun
[1] Tvítala er grein sem finna má á Wikipediu.
[1] Icelandic Online Dictionary and Readings „tvítala
[1] Íðorðabankinntvítala