Fara í innihald

glaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá glaður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) glaður glaðari glaðastur
(kvenkyn) glöð glaðari glöðust
(hvorugkyn) glatt glaðara glaðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) glaðir glaðari glaðastir
(kvenkyn) glaðar glaðari glaðastar
(hvorugkyn) glöð glaðari glöðust

Lýsingarorð

glaður

[1] ánægður
Orðsifjafræði
norræna glaðr
Andheiti
[1] dapur, reiður
Orðtök, orðasambönd
glaður í bragði (glaðhlakkalegur)
vera með glöðu yfirbragði (glaðhlakkalegur)
Sjá einnig, samanber
glaðbeittur, glaðhlakkalegur, glaðklakkalegur, glaðlegur, glaðlyndi, glaðlyndur, glaðna, glaðningur, glaðsinna, glaðvær, glaðværð

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „glaður