Fara í innihald

bróðir

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bróðir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bróðir bróðirinn bræður bræðurnir
Þolfall bróður bróðurinn bræður bræðurna
Þágufall bróður bróðurum bræðrum bræðrunum
Eignarfall bróður bróðurins bræðra bræðranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bróðir (karlkyn); sterk beyging

[1] ættingi
[2] kúmpáni, náungi
Andheiti
[1] systir
Undirheiti
[1] albróðir, hálfbróðir
Málshættir
[1] enginn er annars bróðir í leik
[2] ber er hver að baki nema sér bróður eigi

Þýðingar

Tilvísun

Bróðir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bróðir