Fara í innihald

Gemsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rupicapra rupicapra)
Rupicapra rupicapra

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Ættkvísl: Rupicapra
Tegund:
R. rupicapra

Tvínefni
Rupicapra rupicapra
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.
Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.
Gemsa.

Gemsa[2] (fræðiheiti: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.

  1. Anderwald, P.; Ambarli, H.; Avramov, S.; Ciach, M.; Corlatti, L.; Farkas, A.; Papaioannou, H.; Peters, W.; Sarasa, M.; Šprem, N.; Weinberg, P. & Willisch, C. (2021) [amended version of 2020 assessment]. Rupicapra rupicapra. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2021: e.T39255A195863093. doi:10.2305/IUCN.UK.2021-1.RLTS.T39255A195863093.en. Sótt 17. febrúar 2022.
  2. Gemsa; Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.