RuneScape
Útlit
(Endurbeint frá Runescape)
Runescape er þrívíddar net leikur. Hann kom út 2001 frá Jagex og Andrew Gower gerði hann ásamt bróður sínum Paul Gower. Hann er mest spilaði vafra undirstöðu-netleikur í heimi. Ókeypis er að spila leikinn. Það þarf samt að borga ef maður vill fá svokallað félagsaðild til að bæta leikmanninn þinn. Árlega er haldið svokallað RuneFest þar sem Runescape leikmenn úr öllum heimshornum hittast og spila og hafa það gaman. Jagex er orðið miklu stærra fyrirtæki útaf leiknum og allir sem vinna þarna er yfir 100 manns. Jagex hefur oft unnið verðlaunir fyrir runescape t.d. Best MMORPG of the year (MMORPG stendur fyrir Massive Multiplayer Online RolePlaying Game).