Missouri-fljót
Útlit
(Endurbeint frá Missourifljót)
Missouri-fljót er lengsta fljót Bandaríkjanna. Það á upptök sín í Klettafjöllum Montana og rennur 3767 kílómetra þar til það sameinast Mississippifljóti. Vatnasvið Missouri-fljóts er í 10 fylkjum Bandaríkjanna og 2 fylkjum Kanada. 15 stíflur eru við fljótið.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Missouri-fljót.
Fyrirmynd greinarinnar var „Missouri River“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. jan. 2019.