Fara í innihald

Rauðpanda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eldrefur)
Rauð panda
A. fulgens
A. fulgens
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hundaleg dýr (Caniformia)
Yfirætt: Musteloidea
Ætt: Ailuridae
Ættkvísl: Ailurus
Tegund:
A. fulgens

Tvínefni
Ailurus fulgens
F. Cuvier, 1825
Útbreiðsla rauðu pöndunnar
Útbreiðsla rauðu pöndunnar
undirtegundir
  • A. fulgens fulgens
  • A. fulgens styani

Rauðpanda, oft kallaður bjarnköttur eða kattbjörn, (fræðiheiti: Ailurus fulgens) er lítið spendýr, lítið stærra en köttur, sem lifir aðallega á jurtum. Rauð panda er með klær sem hægt er að draga inn að hluta og falskan þumal (líkt og risapanda) sem er aðeins framlenging á úlnliðnum. Rauð panda finnst í Himalajafjöllum í Indlandi, Nepal og Suður-Kína.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.