Fara í innihald

Austur-Hérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austur-Hérað

Austur-Hérað var sveitarfélag á Austurlandi. Það varð til 7. júní 1998 við sameiningu 5 sveitarfélaga: Egilsstaðabæjar, Eiðahrepps, Hjaltastaðarhrepps, Skriðdalshrepps og Vallahrepps.

Hinn 1. nóvember 2004 sameinaðist Austur-Hérað Fellahreppi og Norður-Héraði undir nafninu Fljótsdalshérað.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.