Fara í innihald

Dannii Minogue

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dannii Minogue
Minogue árið 2016
Fædd
Danielle Jane Minogue

20. október 1971 (1971-10-20) (53 ára)
Störf
  • Söngvari
  • leikari
Ár virk1979–í dag
MakiJulian McMahon (g. 1994; sk. 1995)
Börn1
ÆttingjarKylie Minogue (systir)
Tónlistarferill
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
  • Mushroom
  • MCA
  • Warner
  • London
  • Ultra
  • All Around the World
Vefsíðadanniiminogue.com

Danielle Jane Minogue (f. 20. október 1971), betur þekkt sem Dannii Minogue, er áströlsk söngkona, lagahöfundur, leikkona, sjónvarps persónuleiki, fatahönnuður og fyrirsæta. Hún er yngri systir Kylie Minogue.

Dannii Minogue hóf feril sinn sem söngvari 1990, og náði snemma árangri með lögum eins og „Love and Kisses“ og „This is It“. Eftir að hún gaf út aðra breiðskífuna sína, minnkuðu vinsældir hennar. Það gaf henni tíma til að einbeita sér að sjónvarpsþáttum.

Árið 1997 jókust vinsældir hennar sem söngkonu á ný með smáskífununni „All I Wanna Do“ og breiðskífunni Girl.

Vinsælasta breiðskífa hennar var Neon Nights sem kom út í mars 2003.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Dannii (1990)
  • Love & Kisses (1991)
  • Get Into You (1993)
  • Girl (1997)
  • Neon Nights (2003)
  • The Hits & Beyond (2006)
  • Unleashed (2007)
  • Club Disco (2007)
  • The Early Years (2008)
  • The 1995 Sessions (2009)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.