Fara í innihald

Hitamælir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvikasilfurshitamælir til að mæla líkamshita.

Hitamælir er tæki notað til að mæla hita. Algengustu hitamælar áður fyrr notuðu hitaþenslu kvikasilfurssúlu, en nú er algengast að nota hitanema úr hálfleiðurum.

Algengir hitakvarðar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.