Fara í innihald

Vetrarólympíuleikarnir 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
20. vetrarólympíuleikarnir
Bær: Tórínó, Ítalíu
Þátttökulönd: 84
Þátttakendur: 2.508
(1.548 karlar, 960 konur)
Keppnir: 84 í 15 greinum
Hófust: 10. febrúar 2006
Lauk: 26. febrúar 2006
Settir af: Carlo Azeglio Ciampi
Íslenskur fánaberi: Dagný Linda Kristjánsdóttir

Vetrarólympíuleikarnir 2006 voru haldnir í Tórínó á Ítalíu. Þetta var í annað sinn sem vetrarólympíuleikar eru haldnir á Ítalíu, áður höfðu þeir verið haldnir í Cortina d'Ampezzo árið 1956.

20.000 sjálfboðaliðar tóku þátt í leikunum og unnu við að taka á móti keppendum, áhorfendum og fjölmiðlum, ásamt því að vinna við keppnisstaðina.

Heilladýr leikanna voru tvö; kvenlegi snjóboltinn Neve og karlmannlega grýlukertið Gliz.

Dagatal

Dagur: 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26
Athafnir
Sleða-keppni
Alpagreinar
Bob-sleði
Krulla
Freestyle
Skautahlaup
Íshokkí
Norræn tvíkeppni
Skautahlaup á stuttum velli
Listhlaup á skautum
Gönguskíði
Skeleton
Skíðastökk
Skíðaskotfimi
Snjóbretti
Dagur 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26

Svæði

Keppnissvæðin voru nokkur og eru þau í eftirfarandi borgum og bæjum:

Þátttökulönd

Lönd sem skráð voru til þátttöku. Grænn: 1-10 þátttakendur, blár: 10-50, appelsínugulur: 50-100, rauður: fleiri en 100.

Eftirfarandi lönd höfðu þátttakendur á Vetrarólympíuleikunum 2006:

Verðlaunahæstu lönd

Nr. Land G S B Samtals
1 Fáni Þýskalands Þýskaland 11 12 6 29
2 Fáni Bandaríkjana BNA 9 9 7 25
3 Fáni Austurríkis Austurríki 9 7 7 23
4 Fáni Rússlands Rússland 8 6 8 22
5 Kanada Kanada 7 10 7 24
6 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 7 2 5 14
7 Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 6 3 2 11
8 Fáni Sviss Sviss 5 4 5 14
9 Fáni Ítalíu Ítalía 5 0 6 11
10 Fáni Frakklands Frakkland 3 2 4 9
Fáni Hollands Holland 3 2 4 9
12 Fáni Eistlands Eistland 3 0 0 3
13 Fáni Noregs Noregur 2 8 9 19
14 Fáni Kína Kína 2 4 5 11
15 Fáni Tékklands Tékkland 1 2 1 4
16 Fáni Króatíu Króatía 1 2 0 3
17 Fáni Ástralíu Ástralía 1 0 1 2
18 Fáni Japan Japan 1 0 0 1
19 Fáni Finnlands Finnland 0 6 3 9
20 Fáni Póllands Pólland 0 1 1 2
21 Fáni Búlgaríu Búlgaría 0 1 0 1
Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland 0 1 0 1
Fáni Slóvakíu Slóvakía 0 1 0 1
Fáni Bretlands Bretland 0 1 0 1
25 Fáni Úkraínu Úkraína 0 0 2 2
26 Fáni Lettlands Lettland 0 0 1 1