Fara í innihald

Versalir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Versalir.

Versalir (franska: Versailles) er borg í útjaðri Parísar. Borgin var á sínum tíma stjórnsetur franska konungsdæmisins. Þar er Versalahöll sem er sögufrægur staður, var konungsaðsetur um langa hríð og þar hófst friðarráðstefnan 1919.

Menntun

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.