Fara í innihald

Staðreynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Staðreynd er það sem er raunin. Hún er sú staða mála sem sönn staðhæfing (eða fullyrðing) lýsir. Eðli sambandsins milli sannra staðhæfinga og staðreynda er umfjöllunarefni málspeki og merkingarfræði.

Tengt efni

Tenglar

  • „Er í raun eitthvað til sem heitir staðreyndir?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.