Fara í innihald

Spjátrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Spjátrur
Brúnspjátra (Pterocles exustus)
Brúnspjátra (Pterocles exustus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Innflokkur: Neognathae
Ættbálkur: Pteroclidiformes
Ætt: Pteroclididae
Bonaparte, 1831
Ættkvíslir

Pterocles
Syrrhaptes

Spjátrur (fræðiheiti: Pteroclididae) eru eina ætt fugla sem eftir er í ættbálknum Pteroclidiformes. Spjátrur lifa á þurrum sléttum í Gamla heiminum, einkum í Afríku, Íberíuskaga, Miðausturlöndum, Indlandsskaga og Mið-Asíu. Flestar spjátrur fara um í flokkum og nærast á fræjum sem þær tína upp af jörðinni. Þær eru skjótar til flugs og eru með fiðraða fætur svo þær minna dálítið á fugla af orraætt eins og rjúpu en eru þó alls óskyldar þeim.

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.