Fara í innihald

Sýrena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sýrenur
Syringa vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Syringa
L.
Samheiti
  • Lilac Mill.
  • Liliacum Renault
  • Busbeckia Hécart, nom. inval.
  • Ligustrina Rupr.
Syringa vulgaris afbrigði.
Sýrenur í blóma.

Sýrena (fræðiheiti: Syringa) er ættkvísl blómstrandi runna og trjáa af smjörviðarætt. Að minnsta kosti 12 tegundir eru þekktar en fræðimenn eru ekki einhuga um fjölda tegunda og ýmsir blendingar eru til. Útbreiðsla sýrena er frá suðvestur-Evrópu til Asíu. Stærð er frá 2-10 metrum.

Sýrenur eru vinsælar sem garðtré/runnar og hafa verið ræktaðar á Íslandi um langt skeið. Garðasýrena, fagursýrena, gljásýrena og bogsýrena eru helstu tegundir hér. Margar tegundanna ilma, sérstaklega; gljásýrana, bogsýrena, klaustursýrena, draumsýrena og S. juliane.

Helstu tegundir

Blendingar

Heimildir