Fara í innihald

Sýrður rjómi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kartöfluhýði með sýrðum rjóma og chilisósu

Sýrður rjómi er mjólkurafurð sem er gerjuð með mjólkursýrugerlum. Gerlarnir, sem eru annað viðbættir eða vaxa á náttúrulegan hátt, gera rjómann súrari og þykkari.

Tengt efni

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.