Marc Overmars
Útlit
Marc Overmars (f. 29. mars árið 1973 í Amsterdam, í Hollandi) er hollenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann lék einnig með Ajax og Barcelona. Overmars lék 86 landsleiki fyrir Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Titlar
- 1994, 1995 og 1996 með Ajax Amsterdam
Hollenska bikarkeppnin
- 1993 með Ajax Amsterdam
- 1995 með Ajax Amsterdam
- 1995 með Ajax Amsterdam
- 1998 með Arsenal F.C.
- 1998 med Arsenal F.C.