Fara í innihald

Jack Kerouac

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Jack Kerouac

Jack Kerouac (f. 12. mars 1922 í Lowell, Massachusetts; d. 21. október 1969 í Saint Petersburg, Florida) var bandarískur rithöfundur, ljóðskáld og listamaður og er venjulega eitt fyrsta nafnið sem nefnt er þegar talað eru um Beat kynslóðina í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að hafa notið takmarkaðrar hylli þegar hann var á lífi er Jack Kerouac núorðið talinn með merkustu rithöfunda sem Bandaríkin hafa alið. Mest er það að þakka bók hans, Á vegum úti.

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.