Fara í innihald

Ernst Mach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ernst Mach.

Ernst Mach (18. febrúar 183819. febrúar 1916) var austurrískur eðlisfræðingur og heimspekingur, sem er þekktastur fyrir framlag sitt til eðlisfræðinnar og rannsókna á höggbylgjum. Vísindaheimspeki hans hafði töluverð áhrif á rökfræðilega raunhyggju og gagnrýni hans á Newton varðaði veginn fyrir afstæðiskenningu Einsteins.

  Þetta æviágrip sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.