Fara í innihald

Dóra landkönnuður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Dóra landkönnuður er bandarísk teiknimynda þáttaröð sem var frumsýnd á Nikelodeon árið 2000. Þátturinn er á tveimur tungumálum, bandaríska útgáfan er talsett á ensku og spænsku, á meðan íslenska talsetningin er á íslensku og ensku. Sjötta þáttaröð þáttana fékk Peabody verðlaunin 2003 fyrir „framúrskarandi viðleitni við að gera lærdóm að ánægjulegri upplifun fyrir börn sem ekki eru byrjuð að ganga í skóla”.[1]

Tilvísanir

  1. 63rd Annual Peabody Awards, maí 2004.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.